LOKA

Bókhald fyrir lítil og
meðalstór fyrirtæki

Bókað frá KPMG er bylting í bókhaldi. Með því losnar þú við umstang við bókhald fyrirtækisins. Úthýstu áhyggjunum og fáðu aðgang að þínum eigin bókara og lifandi yfirliti yfir reksturinn. Um leið hefur þú meiri tíma til að gera það sem þú gerir best og láta okkur um rest.

FÁÐU TILBOÐ Í BÓKAÐ

Hvað er Bókað?

Þinn eigin bókari

Frá fyrsta degi sér einn og sami tengiliður um bókhaldið þitt, kynnist þér og rekstrinum og skilur út á hvað hann gengur.

Bókhald dag frá degi og þú sérð stöðuna

Með aðgangi að nýjustu rekstrarupplýsingum, yfirlitum og uppgjörum í skýinu getur þú skoðað þær hvenær sem er og þannig gert raunhæfari áætlanir.

Skattaskýrsla og uppgjör - við sjáum um það

Meðan við sjáum um umstangið hefur þú meiri tíma til að sinna því sem mestu máli skiptir: Daglegum rekstri og starfsemi fyrirtækisins.

Við höfum áratuga reynslu
sem nýtist þér

KPMG er eitt elsta og virtasta enduskoðunarfyrirtæki heims. Reynsla og þekking starfsfólksins nýtist öllum viðskiptavinum okkar.

Gerðu þína eigin reikninga

Reikningagerð verður leikur einn og þú getur útbúið eigin sölureikninga rafrænt eða á pappír og tengt við innheimtu í bankanum þínum.

Launavinnsla - láttu okkur sjá um launin

Bókarinn getur séð um launaútreikning og skattskil sé þess óskað og sparað þannig dýrmætan tíma.

HORFA Á MYNDBAND

Umsagnir viðskiptavina

Þorkell

LITALAUSNIR
„Samskiptin við bókarann eru mjög góð, ég get fengið að vita stöðuna hvenær sem er og svo er frábært að vera laus við pappírsvesenið.“

Umsagnir viðskiptavina

Þorkell

LITALAUSNIR
„Samskiptin við bókarann eru mjög góð, ég get fengið að vita stöðuna hvenær sem er og svo er frábært að vera laus við pappírsvesenið.“

Umsagnir viðskiptavina

Halldór Arinbjarnar

PURE PERFORMANCE EHF.  – PERFORM
„Við höfum verið um árabil í viðskiptum í bókhaldi og reikningsskilum hjá KPMG. Starfsfólk er áreiðanlegt og fljótt að bregðast við og er alltaf til staðar þegar spurningar vakna, hvort sem það er ráðgjöf vegna bókhalds, reikningsskila eða lögfræðilegra málefna“

Umsagnir viðskiptavina

Unnur María Rafnsdóttir

NESBRAUÐ EHF
„Það er alger snilld að geta skilað inn reikningum og bókhaldsgögnum þegar mér hentar. Svo er auðvelt og mjög fljótlegt að fletta upp reikningum á viðkomandi lánardrottinn.“

Hvað kostar að vera með bókhald í Bókað?

Kostnaðurinn fer eftir umfangi og þjónustuþörf og er eins misjafn og fyrirtækin eru mörg. Við gefum þér fast tilboð miðað við þínar forsendur og þá verður kostnaðurinn fyrirsjáanlegur og líklega lægri en þú hefur gert þér í hugarlund.

Fáðu nánari upplýsingar

Láttu okkur vita hvað fyrirtækið þitt eða félagið heitir og sendu okkur símanúmerið þitt ef þú óskar eftir símtali.

Sendu okkur fyrirspurn á bokad@kpmg.is

Ertu mennsk/ur?

Hvað er tveir plús þrír?

Takk fyrir! Fyrirspurn hefur verið móttekin.

Oops! Something went wrong while submitting the form